Tungudalur

Mánudags lokun

Takk kærlega þið sem mættuð til að nýta ykkur aðstæður á helginni sem voru hreint frábærar á Seljalandsdal en þar var bæði sól,logn og hellingur af sporum. Núna mánudag er lokunardagur hjá okkur en spor heldur sér fínt þannig það er alveg hægt að kíkja á það. Annars eigi þið góðan dag.

Nánar

Þriðjudagur

Opið milli 17:00-20:00 Tungudalur: Byrjendalyfta, Efri hluti Sandfell Miðfell er lágmarksaldur 13ára eða í fylgd með fullorðnum, þar sem þar er of lítill snjór sem gerir það að verkum að yngri og léttari krakkar takast á loft í lyftu. einnig getur svæðið verið varasamt á kafla þar sem ekki er mikil snjór á svæði. Seljalandsdalur Top nice aðstæður og troðinn…

Nánar

Laugardagur „keyrum þetta í gang“

opnum kl 10:00 til 16:00 Tungudal & Seljalandsdal Tungudalur byrjendabrekka opinn öllum, Eldri æfingarkrakkar og 13ára og eldri býðst að smakka efrihlutan með því loforði að fara varlega ef ekki er staðið við það mun sá möguleiki detta út, Svæðið er enn frekar tæpt þannig við munum reyna að merkja það vel en samt þarf fólk að skíða af öryggi…

Nánar