Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: -5,2 °C
Vindur: NV 6 m/s
Mesti vindur: 7 m/s
Mesta hviða: 7 m/s

Allar greinar

Opið verður í Seljalandsdal og Tungudal í dag frá kl 17:00 – 20:00. Það hefur snjóað smá á okkur og er verið að vinna þann snjó. En það er enþá ekki nægur snjór til að komast hærra en Byrjendabrekkan.

kv. piltarnir

Fimmtudagur | Skírdagur

Fimmtudagur | Skírdagur

Opnum á Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 það er bjart stillt fallegt veður og munum við gera Skíðagöngubraut 15k + Dagskrá dagsins > 10:30Samskíðun á fjallaskíðum Frekari upplýsingar og skráning á elineiriks@gmail.com. Ein drykkjarstöð þar sem hægt er að borða nesti. Þáttökugjald 2.000 kr 12:00Skíðaskotfimi á Seljalandsdal Skíðaskotfimi á Seljalandsdal. Keppnin er fyrir 15 ára og eldri. 15-18 ára þurfa skriflegt leyfi…

Nánar

Miðvikudagur Setning

Miðvikudagur Setning

Skíðavika er sett kl 17:00 á Sifurtorgi og Sprettganga Craft sport verður á sýnum stað kl 17:30 Seljalandsdal verður unnið í brautum í kvöld en í dag munum við hlífa svæði við hita en standa klárir kl 10:00 á morgun. Tungudal > Því miður snjólaust og lokað.

Nánar

Mánudagur

Mánudagur

Sæl í dag er 8°c hiti og munum við opna skíðagöngusvæðið kl 13:00 á Seljalandsdal þar munum við troða einhvað uppá fjall en reynum að hlífa marksvæði og neðri hluta meðan svona heitt er.. Tungudalur > því miður er hann búin að taka skart upp síðustu daga og ekki hægt að halda brekkum opnum yfir páska. Það má segja að…

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Byrjum á góðum nótum. Seljalandsdalurinn er í toppformi. Það er allt troðið og sporað sem troðið og sporað er hægt. Hvort það sé 3,3 km sprettur eða langt 50 km cósy krús uppá heiði. Á stuttbuxum og hlírabol. Muna eftir sólaráburði á andlitið og sólgleraugum. Afgreiðsla um opna kl 17:00 fyrir kaffi og súkkulaði þyrsta. Gleði Tungudalurinn hefur munað fífil…

Nánar

Miðvikudagur 50k day

Miðvikudagur 50k day

Opið í dag frá kl 17:00 til 20:00 | sól og blíða Opið er Fyrir alla í Byrjendalyftu en Sandfell verður eingöngu opið fyrir þá sem hafa náð 18ára aldri sem ferjuleið í Miðfell, SFÍ krakka fá einnig að ferja sig uppí miðfell til æfinga. Seljalandsdalur er opið frá 1 km upp að 50 km braut Fossavatns 50k er svona…

Nánar

Þriðjudagur til þrautar

Þriðjudagur til þrautar

Opið í dag frá 17:00 til 20:00 | Sól | logn Tungudalur er byrjendabrekka opin Almenning en í Miðfelli mun SFÍ æfingarkrakkar fá að æfa. ekki er unnt að hafa almenna opnun á svæðinu öllu þar sem við getum ekki tryggt öryggi í öllum almennum leiðum okkar, sú gula er æðisleg en henntar svæði mjög illa í svona þunnum snjó…

Nánar