Allar greinar

Opið verður í Seljalandsdal og Tungudal í dag frá kl 17:00 – 20:00. Það hefur snjóað smá á okkur og er verið að vinna þann snjó. En það er enþá ekki nægur snjór til að komast hærra en Byrjendabrekkan.

kv. piltarnir

Seljalandsdalur

Seljalandsdalur

Núna er að líða að lokun svæðis og er stefnt að því að Laugardagur 16 maí verði síðasti opnunardagur svæðis. Troðsluplan: Miðvikudagur > opið spor frá þriðd. Fimmtudagur nýtt spor ca 10km Föstudagur spor frá Fimmtudegi Laugardagur nýtt spor síðasta troðsla vetrar ca 15-20km Sunnudagur spor frá Laugardegi Gleðilegt Sumar og hlökkum til að sjá ykkur veturinn 2020-21 #gleymumþessumvetri

Nánar

Þriðjudagur

Þriðjudagur

Braut klár ca.10km Hringur #Skiðagöngubærinn #sólarvörn #góðaskapið #isafjarðarbær #dalirnir.is Spor kemur ekki inná skisporet þar sem við sporum á spilbíl og hann er ekki með þann búnað, en skíðagöngutroðari er í yfirhalningu þar sem verið er að fara yfir smá glussavandamál. Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast…

Nánar

Gakktu inní Sumarið á Dalnum

Gakktu inní Sumarið á Dalnum

Tilbúin er braut að Búrfelli og yfir miðfellsháls 15km ásamt braut á Eiríksmýri 8km og 3.3km 5km. Gakktu lengra inní sumarið á Dalnum. Gleðilegt Sumar Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast saman að spjalli heldur halda beint í braut og taka góða æfingu í hreinulofti og fallegu…

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Opnum kl 14:00 til 19:00 Tungudal | Skíðagöngubraut í Tungu 7km er klár Tungudalur opnarlyftur > Byrjendalyfta 12 og Sandfell brekkur 10-11-13-14   Svo minnum við á að lesa skilamála svæðis fyrir mætingu.

Nánar

Miðvikudagur

Miðvikudagur

Ný sending af snjó kostar aukna vinnu þannig við ætlum að reyna opna svæðið í dag 16:00-19:00 en áætlað var að opna 14:00-19:00, annar troðari stoppaði snemma vegna leka sem er verið að laga. svo er það mikið magn sem skafið hefur í lyftuspor og við skúra þannig hægar gengur að vinna það. En í dag ætlum við að breyta…

Nánar

Sunnudagur

Sunnudagur

Opnum Tungudal kl 13:00 og Skíðgöngub.Tungu kl 12:00  Veðrið er að byrja detta niður og á að vera fínt um hádeigi. Vegna veðursins þá opnum við í Tungudal Byrjendalyftu og Sandfell ásamt Skíðagönugubraut í Tungu um 7km. Tungudalur: Byrjendasvæði  Sandfell-Sneiðingur-Dalbotn Braut meðfram spori Sandfells Big jump pallur   

Nánar