Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: -1,1 °C
Vindur: SV 8 m/s
Mesti vindur: 8 m/s
Mesta hviða: 8 m/s

Allar greinar

Opið verður í Seljalandsdal og Tungudal í dag frá kl 17:00 – 20:00. Það hefur snjóað smá á okkur og er verið að vinna þann snjó. En það er enþá ekki nægur snjór til að komast hærra en Byrjendabrekkan.

kv. piltarnir

Sunnudagur

Sunnudagur

Seljalandsdalur opin frá 10:00>16:00 brautirkerfi ca 25k og er verið að endurspora sem mest fyrir daginn. Tungudalur opnar kl 10:00>16:00 byrjendasvæði er þar opið almenning en eldri hópur sfí fær að fara í bakka1 með æfingu kl 12:00

Nánar

Laugardagur

Laugardagur

Seljalandsdalur opin frá 10:00>16:00 brautirkerfi ca 20k og þar af hellingur af nýsporuðu brautum. Tungudalur opnar kl 10:00>16:00 byrjendasvæði er þar opið almenning en eldri hópur sfí fær að fara í bakka1 með æfingu

Nánar

Fínn Föstudagur

Fínn Föstudagur

Byrjar kl 15:00 og opið til 20:00|3m/s hiti 2°c Seljalandsdalur er brautarkerfi uppá 20km ný sporað eru 7km og ótal mörg spor allt uppí 8spor þar sem mest er á breiddina þannig í dag er skautaplássið lítið þar sem við erum með mikið af gestum sem eru að stunda classic þessa dagana. Tungudalur mun byrjendasvæði vera opið fyrir Almenning, svo…

Nánar

Fimmtudagur Opið frá 17:00

Fimmtudagur Opið frá 17:00

Opin er afgreiðsla frá kl 17:00 til 20:00 hiti um 2°c og 3m/s Seljalandsdalur eru spor klár að hluta og annað er verið að spora, þar eru total um og yfir 20km af sporum þannig ná er hægt að ganga. Tungudalur er Byrjendabrekka opin Ef næst að klára viðgerð sem nú stendur yfir í Miðfelli verður eldri hópur SFÍ boðið…

Nánar

Mánudags lokun

Mánudags lokun

Takk kærlega þið sem mættuð til að nýta ykkur aðstæður á helginni sem voru hreint frábærar á Seljalandsdal en þar var bæði sól,logn og hellingur af sporum. Núna mánudag er lokunardagur hjá okkur en spor heldur sér fínt þannig það er alveg hægt að kíkja á það. Annars eigi þið góðan dag.

Nánar

Góðan Sunnudag

Hæ hæ Skíðagöngusvæðið á Seljalandsdal opnar kl 10:00 til 16:00 þar er um 20km af sporum en lengsti einstaki hringur er 10k en auðvelt er að lengja hann aðstæður í topp og lítið annað að gera en að smakka á hreinaloftinu. Ekki er verra að hægt er að fara í spori á Gullhól og taka af sér eina sjálfu. Tungudalur…

Nánar

Seljalandsdalur klárlega málið

Seljalandsdalur klárlega málið

Í dag Föstudag er sól og sunshine á Seljalandsdal -3° stafa logn og ekkert betra gera en að skutlast á skíði (gönguskíði) mögjulegar brautir ná allt að 15km afgreiðsla opnar kl 15:00 > 20:00 en þið sem eruð með kort látið mig ekki tefja ykkur. Tungudalur: þar er unnið að því að reyna opna með því að framleiða en eins…

Nánar