Tilkynningar

Tungudalur

Núna 13 janúar megum við opna Tungudal en erum enn í vandræðum með snjó þar sem byrjendasvæði og dalbotn eru snjó lítil eða snjólaus á kafla, við ætlum samt að reyna hvað við getum og vonum að það komi snjór á okkur. Snjóbyssa fór í gang einnig þannig vonum að þetta fari að lagast. Annars er heilt á litið lítill…

Nánar

Seljalandsdalur

Nú er Seljalandsdalur eina sem hefur verið opið hjá okkur í vetur og hafa tilkynningar um opnun verið tilkynntar á samfélagsmiðlum (facebook,Instagram) ásamt því að troðsla brauta hefur verið í rauntíma á Skisporet.no  en skisporet er bæði á vef og appi. Þetta hefur sparað tíma þar sem oft er sami maðurinn í að troða og tilkynna opnun þannig þá getur…

Nánar

Sala Vetrakort

15des.Þriðjudag til 18des.Föstudag munu Vetrakort vera til sölu milli kl 15:00-19:00 á Seljalandsdal. þeir sem þurfa nýta íþróttastyrk geta nýtt sér þetta en svo verða passar seldir á opnunartíma svæðis. #virða2metraregluna #grímuskylda

Nánar