Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 2,6 °C
Vindur: SSA 2 m/s
Mesti vindur: 2 m/s
Mesta hviða: 2 m/s

Tilkynningar

Þriðjudagur | Síðasti formlegi opnunardagur

Nú er síðasti formlelgi opnunardagur í Tungudal, þannig gott að fjölmenna og klára veturinn með stæl í 103 opnunardögum, Einn besti vetur síðari ára að klárast hér í Tungudal.. og allt á fullu á Seljalandsdal fyrir Fossavatnsgönguna sem verður 25-28 apríl. Tungudalur: opið 15:00-20:00 Byrjendalyfta > Byrjendabrekka Sandfell > Dalbrekka – Samgönguleið Sneiðingur Miðfell > Bakki 1 – Bakki 4…

Nánar

Laugardagur

Opið í dag frá kl 10:00-16:00  Byrjendalyfta Sandfell : samgönguleiðir – Dalbrekka – sneiðingur Miðfell  : Bakki 1 – Bakki 4 – Royal   Göngusvæði 7km unnið í lengri leiðum fossavatns

Nánar