Tilkynningar

Fimmtudagur 9.april

Það verður sporað 10k+ í dag að búrfelli og á Eiríksmýri þannig fínir hringir þannig endilega kíkið á þetta. spor klárt um kl 10:00 Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast saman að spjalli heldur halda beint í braut og taka góða æfingu í hreinulofti og fallegu umhverfi,…

Nánar

Skíðaganga

Nú í samkomubanninu er bara haldið úti braut á Skíðasvæðinu okkar við Tunguhverfi og þegar betur viðrar munum við gera brautir á Seljalandsdal en til þess að fylgast með troðslu á Skíðagöngubrautum minnum við fólk á að fara inná skisporet.no og velja ísafjörð og einnig að ná í appið í síman þá eru þið með á hreinu hvort sé verið…

Nánar

Fimmtudagur

Opnum kl 14:00 til 19:00 Tungudal | Skíðagöngubraut í Tungu 7km er klár Tungudalur opnarlyftur > Byrjendalyfta 12 og Sandfell brekkur 10-11-13-14   Svo minnum við á að lesa skilamála svæðis fyrir mætingu.

Nánar

Miðvikudagur

Ný sending af snjó kostar aukna vinnu þannig við ætlum að reyna opna svæðið í dag 16:00-19:00 en áætlað var að opna 14:00-19:00, annar troðari stoppaði snemma vegna leka sem er verið að laga. svo er það mikið magn sem skafið hefur í lyftuspor og við skúra þannig hægar gengur að vinna það. En í dag ætlum við að breyta…

Nánar