Fréttir og tilkynningar

06.02.2022 Púðurdagur

06.02.2022. Það hefur heldur betur bætt í snjóinn í gær og nótt. Við eigum í stökustu vandræðum með að vinna svæðið. Við ætlum að opna Byrjendalyftuna og byrjendasvæðið strax kl. 10:30.Þegar líður á daginn ætlum við að opna hinar lyfturnar og allar samgönguleiðir. Það er ekki víst að okkur takist að vinna neinar skíðaleiðir eða bakka í Miðfellinu svo það…

Nánar

Skíðatímabilið að hefjast

  Veturinn hefur farið ágætlega af stað hjá okkur þótt að einungis gönguskíðasvæðið hafi verið opið hingað til. Mikill sómi hefur verið af vinnunni sem lögð hefur verið í brautargerðina og brautirnar hafa fengið mikla umfjöllun víðsvegar. Nú fer afgreiðslan á Seljalandsdal að komast í samt horf og stefnt er að því að starfmaður verði með viðveru í afgreiðslunni og…

Nánar

Upplýsingar um opnun

Nú er svo komið að Tungudalur „Alpa hluti“ er orðinn snjólaus bæði á byrjendasvæði og sandfelli en miðfell er enn inni en erfitt að koma fólki að og frá miðfelli og því eingöngu notast við miðfell til æfinga. Seljalandsdalur verður opin meðan hægt er að gera brautir, munum við auglýsa þegar troðið er á facebook síðu Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar.  einnig hægt…

Nánar

Miðvikudagur

Seljalandsdalur 12,5km er braut dagsins, afgreiðsla opnar kl 15:00  Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19  

Nánar