Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: -2,4 °C
Vindur: VNV 2 m/s
Mesti vindur: 2 m/s
Mesta hviða: 2 m/s

Tilkynningar

Góðan 1 maí Verkamenn & skíðamenn

Í dag er leið í átt að Fellshálsi opin og er sólinn að sleikja hlíðar skutulsfjarðar þannig nýtið ykkur góðaveðrið til að Ganga á „Heiðinni“ en þá er keyrt upp Dagverðardal og að gatnamótum á Breiðadals&Botnsheiði. ATH verið er að vinna í vegi þannig sýnið tillitsemi þegar þið akið veginn en þar er búið að gera kraftaverk í að flikka…

Nánar

Annar dagur sumars. Fössss..

Heil og sæl. Það verður lokað í báðum skálum Skíðasvæðisins. Vorhreingerningar og Fossavatsnundirbúningur og það augljósa að það er engin snjór eftir. Fyrir þá skíðaþyrstu þá er 18 km spor upp Fellshálshringinn hjá gatnamótum. góðar stundir piltarnir

Nánar

Síðasti dagur vetrar. Miðvikudagur

Það verður lokað í sjoppuna uppá Seljarlandsdal. Þar er verið að vinna við undirbúning á Fossavatnsgöngunni. Troðið verður uppá heiði í dag og næstu daga. Er troðarnir staddir þar og munu þeir spor og troða leiðir það. Þeir gera sitt besta til búa til bestu aðstæður fyrir skíðamenn. Stuttur byrjend hringur og svo kemur í ljós hvað troðarinn kemst langt.…

Nánar