Fréttir og tilkynningar

Sala vetrarkorta er hafin

Sala vetrarkorta er hafin. Kortin gilda bæði á göngu- og svigskíðasvæðinu skíðaveturinn 2022-2023 . Kortin verða til sölu í skíðaskálanum í Tungudal milli kl. 08:00-16:00 á virkum dögum. Skíðakortin eru tilvalin jólagjöf Skv. gjaldskrá er 20% afsláttur af vetrarkortum til áramóta. 

Nánar

Störf á skíðasvæðinu í vetur

Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar óskar eftir starfsfólki til starfa í tímabundin störf í tímavinnu frá 15. desember 2022 til 15. maí 2023 eða eftir nánara samkomulagi. Almennt fara störfin fram seinnipart dags á fjögurra tíma vöktum virka daga en jafnan 7-8 tíma vöktum um helgar. Um er að ræða ólík störf og vinnutíma.   Umsóknarfrestur um störfin er til og með 5. desember…

Nánar

06.02.2022 Púðurdagur

06.02.2022. Það hefur heldur betur bætt í snjóinn í gær og nótt. Við eigum í stökustu vandræðum með að vinna svæðið. Við ætlum að opna Byrjendalyftuna og byrjendasvæðið strax kl. 10:30.Þegar líður á daginn ætlum við að opna hinar lyfturnar og allar samgönguleiðir. Það er ekki víst að okkur takist að vinna neinar skíðaleiðir eða bakka í Miðfellinu svo það…

Nánar

Skíðatímabilið að hefjast

  Veturinn hefur farið ágætlega af stað hjá okkur þótt að einungis gönguskíðasvæðið hafi verið opið hingað til. Mikill sómi hefur verið af vinnunni sem lögð hefur verið í brautargerðina og brautirnar hafa fengið mikla umfjöllun víðsvegar. Nú fer afgreiðslan á Seljalandsdal að komast í samt horf og stefnt er að því að starfmaður verði með viðveru í afgreiðslunni og…

Nánar

Upplýsingar um opnun

Nú er svo komið að Tungudalur „Alpa hluti“ er orðinn snjólaus bæði á byrjendasvæði og sandfelli en miðfell er enn inni en erfitt að koma fólki að og frá miðfelli og því eingöngu notast við miðfell til æfinga. Seljalandsdalur verður opin meðan hægt er að gera brautir, munum við auglýsa þegar troðið er á facebook síðu Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar.  einnig hægt…

Nánar