Hægt er að leigja búnað fyrir börn og fullorðna á báðum skíðasvæðum.
Á skíðasvæðinu í Tungudal er hægt að leigja svigskíði, stafi, klossa, snjóbretti og brettaskó. Í Seljalandsdal er hægt að leigja gönguskíði, skó og stafi.
Svigskíða- og brettaleiga |
1 dagur |
Skíði/bretti, allur búnaður 146/130 cm og stærri |
4.700 kr. |
Skíði/bretti, allur búnaður 145/125 cm og minni |
3.700 kr. |
Skíði, allur búnaður 110 cm og minni |
2.700 kr. |
Skíði/bretti 146/130 cm og stærri |
3.300 kr. |
Skíði/bretti 145/125 cm og minna |
2.500 kr. |
Skór nr. 37 og stærri |
2.300 kr. |
Skór nr. 36 og minni |
1.600 kr. |
Stafir |
900 kr. |
Gönguskíðaleiga |
1 dagur |
Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun |
4.500 kr. |
Skíði, skinn |
3.600 kr. |
Skíði, riffluð |
3.300 kr. |
Ef skór og stafir eru teknir með leigu á skíðum |
1.800 kr. |
Allur búnaður 150 cm og minni |
3.500 kr. |
Skór nr. 37 og stærri |
2.300 kr. |
Skór nr. 36 og minni |
1.600 kr. |
Stafir |
900 kr. |
Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu.