Allar greinar

Nú er verið að hanna Seljalandsdal-Tungudal-Dagverðardal og Engidal í því ferli er skíðasvæðið með stóra sneið af kökunni og hófst vinna að verkefninu að alvöru í byrjun árs 2019, forsaga verkefnis nær til 2017 þegar Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar lagði til að það yrði gert heilstætt skipulag til langstíma um svæðið. Forstöðumaður hafði skoðað þetta vel og sjá að Hlíðarfjall hafði farið í gegnum svo kallað Masterplan sem er 20-25 plan um þróun og hönnun á svæðinu, þetta þótti okkur sár vanta fyrir okkar svæði sem er mikið víðerni og skipulag nánast verið í höndum forstöðumanna.

Við teljum það okkar skildu sem opinber stofnun að nýta þá peninga sem leggja á til uppbyggingar á svæði markvist í einhverja heildarmynd sem við getum til langs tíma verið stolt af og hugsa þetta lengra en til að svo sé gæt að gera vorum við ekki best til þess búnir að gera svoleiðs skipulag og töldum við innlendaaðla ekki heldur til þess fallna, við vildum óháðan aðla sem ekki þekkti til svæðis en væri hokin af reynslu og nýttum okkur hlíðarfjall sem viðmið hvernig ætti að horfa til langs tíma þeir notuðu fyrirtæki frá USA og eftir skoðun á því þótti okkur tilvalið að skoða og heyra í því fyrirtæki um frekara samband, svo er komið að við erum komin með tilboð í þann hluta og allir aðlar að vinna að því að gera 25 ára masterplan þar sem horft er til allra átta> Heilsársstarfsemi, Öruggari snjósöfnun, Samnýting milli Seljalandsdals og Tungudal og þar frameftir götunum.

Vonandi er þetta heillarspor þegar þessu er lokið og hægt að vinna markvist að undirbúning ár frá ári.

Hér munum við líka tilgreina hvernig framvinda verkefnis er stödd.

Þriðjudagur

Þriðjudagur

Opnum Seljalandsdal kl 17:00 til 20:00 spor er klárt og hægt að ganga ca 15km yfir miðfellsháls. og svo styttri hringi niðri á dalnum 3.3km – 5km  Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19  

Nánar

Annar í páskum

Annar í páskum

Opnum Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 tökum við aðra tilraun í spora lang í dag, horfum við í braut inná heiði og svo til baka yfir Miðfellsháls 20km+/- blíðskapar veður er 4m/s og -11°c frost þannig ekkert því til fyrirstöðu að skella sér rólegan langanhring í dag í faðmi fjalla blárra. Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því…

Nánar

Gleðilega Páska

Gleðilega Páska

Opnum Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 sporað verður lang í dag, horfum við í braut inná heiði og svo til baka yfir Miðfellsháls 20km+/- þannig allir úti í braut í dag það þarf að vinna fyrir öllu súkkulaðinu 😉 Gleðilega Páska. Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19

Nánar

Laugardagur

Laugardagur

Opnum Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 sporað verður 3.3km hringur og svo inn að Sandfellslyftu. Lágmarkstroðsla þar sem hiti er 4° og mögjulega verður smá úrkoma og vindur framan af degi. En svo kólnar og hægir seinnipartinn.   Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19

Nánar

Föstudagurinn Langi

Föstudagurinn Langi

Opnum Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 sporað  er 10k+ Skarðsengi.. það verður vindasamt í dag   Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19

Nánar

Skírdagur, 1 Apríl

Skírdagur, 1 Apríl

Opnum Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 sporað  er 10k+ Skarðsengi.. það verður vindasamt í dag   Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19

Nánar

Miðvikudagur

Miðvikudagur

Sporað er á Seljalandsdal í dag 3.3k+ það verður vindasamt í dag opnar kl 10:00  Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpa svæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19

Nánar

Þriðjdagur

Þriðjdagur

Sporað er á Seljalandsdal í dag uppá skarðsengi og svo einhvað lengra þannig total 15k+í dag Spor klárt að hluta kl 10:00 en afgreiðsla opnar kl 13:00 og þá ætti líka megnið af sporum að vera orðið klárt. Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpa svæði eru lokuð hérlendis. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19   

Nánar

Mánudags opnun

Mánudags opnun

Sporað er á Seljalandsdal í dag opið frá kl 17:00 og afgreiðsla opin til 20:00 Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður. Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf #covid_19 

Nánar

Sunnudagur

Sunnudagur

Sporað er 3.3km á Seljalandsdal í dag kl 10:00 og endursporað kl 12:00  Athugið að fara beint í braut það er 2 metra regla og grímuskylda við skála afgreiðsla og skáli eru lokuð. Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður. #covid_19  

Nánar