Allar greinar

Nú er verið að hanna Seljalandsdal-Tungudal-Dagverðardal og Engidal í því ferli er skíðasvæðið með stóra sneið af kökunni og hófst vinna að verkefninu að alvöru í byrjun árs 2019, forsaga verkefnis nær til 2017 þegar Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar lagði til að það yrði gert heilstætt skipulag til langstíma um svæðið. Forstöðumaður hafði skoðað þetta vel og sjá að Hlíðarfjall hafði farið í gegnum svo kallað Masterplan sem er 20-25 plan um þróun og hönnun á svæðinu, þetta þótti okkur sár vanta fyrir okkar svæði sem er mikið víðerni og skipulag nánast verið í höndum forstöðumanna.

Við teljum það okkar skildu sem opinber stofnun að nýta þá peninga sem leggja á til uppbyggingar á svæði markvist í einhverja heildarmynd sem við getum til langs tíma verið stolt af og hugsa þetta lengra en til að svo sé gæt að gera vorum við ekki best til þess búnir að gera svoleiðs skipulag og töldum við innlendaaðla ekki heldur til þess fallna, við vildum óháðan aðla sem ekki þekkti til svæðis en væri hokin af reynslu og nýttum okkur hlíðarfjall sem viðmið hvernig ætti að horfa til langs tíma þeir notuðu fyrirtæki frá USA og eftir skoðun á því þótti okkur tilvalið að skoða og heyra í því fyrirtæki um frekara samband, svo er komið að við erum komin með tilboð í þann hluta og allir aðlar að vinna að því að gera 25 ára masterplan þar sem horft er til allra átta> Heilsársstarfsemi, Öruggari snjósöfnun, Samnýting milli Seljalandsdals og Tungudal og þar frameftir götunum.

Vonandi er þetta heillarspor þegar þessu er lokið og hægt að vinna markvist að undirbúning ár frá ári.

Hér munum við líka tilgreina hvernig framvinda verkefnis er stödd.

Laugardagur

Laugardagur

Opnum Bæði Tungudal og Seljalandsdal kl 10 til 16:00 Seljalandsdal er troðið 3.3km – 5km – 8km Tungudal er það : Byrjendalyfta  Sandfell  Miðfell    Tunga skíðagöngusvæði spor frá gærdeigi  

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Opnum kl 15:00-19:00  Skíðagöngusvæðið í Tungu verður sporað ca 7km  Seljalandsdalur Lokaður Tungudalur > Byrjendalyfta – Sandfell Sandfell verður troðinn bakki frá 7staur og niður beint í framhaldi af lyftuspori „kom vel út í gær“ svo er utan til við lyftu opin nýr big jump pallur. svo eru það samgönguleiðir sandfell>Sneiðingur>Dalbotn   

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Opnum Bæði svæði kl 17:00 til 20:00 Tungudal hefur Troðsla og lagfæringar á aðkomu lyftna ásamt sneiðing tekið það mikin tíma að við getum ekki lofað opnun í Miðfelli en Byrjendalyfta og Sandfell verða opnuð.. gerum okkar besta með að opna eins mikið og hægt en lofum engu. Seljalandsdal á að opna veg fyrir opnun kl 17 en blásari fer…

Nánar

Þriðjudagur

Þriðjudagur

Skíðagöngusvæðið í Tungu Mun verða sporað kl 17:00 Önnur svæði t.d Tungudalur & Seljalandsdalur verða lokuð þar sem veður er vel yfir mörkum og er að bæta í þannig ekki útlit fyrir neinni opnun þar. Minni á Íbúafund: Skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal boðar til íbúafundar kl. 20:00 þriðjudaginn 10. mars,…

Nánar

Langur Laugardagur

Langur Laugardagur

Frost -10°c og stilla á svæði opnum kl 10:00 > 16:00 á báðum svæðum Seljalandsdalur í heimsklassa með lang lengstu brautir landsins en þar er hægt að ganga frá 1km uppí 25km Fossavatnsleið. „Spora kerfi 30km „ Skíðagöngusvæðið í Tungu er með gömlu 7km spori og ekki víst að við náum að endurspora það. en vel er hægt að fylgjast…

Nánar

Flottur Föstudagur

Flottur Föstudagur

Tungudalur Opnar kl 13:00 – 19:00 Byrjendasvæði Sandfellslyfta > Sandf.-Sneiðingur-Dalbotn Miðvikudagur > Bakki 1-2-3-royal Seljalandsdalur Opnar kl 10:00 1km 3,3km 5km Búrfell og yfir Miðfellsháls ca 15km Skíðagöngusvæðið Tungu Gamalt spor

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Tungudalur > Byrjendasvæði opið frá 17:00-19:00 veðrið er ekki slæmt en skyggni til að vinna svæði er ekkert uppí Sandfelli og Miðfelli .. ásamt því að það éljaði í það jafn óðum. Skíðagöngusvæðið Tungu > sporað kl 17:00 og aftur kl 18:00 Seljalandsdalur > Lokaður Skíðaleigja fyrir námskeið „BARA ÉG OG STELPURNAR“ fer fram á Hótel Horni kl 17:15

Nánar