Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: -2,5 °C
Vindur: ANA 12 m/s
Mesti vindur: 15 m/s
Mesta hviða: 15 m/s

Allar greinar

Nú er verið að hanna Seljalandsdal-Tungudal-Dagverðardal og Engidal í því ferli er skíðasvæðið með stóra sneið af kökunni og hófst vinna að verkefninu að alvöru í byrjun árs 2019, forsaga verkefnis nær til 2017 þegar Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar lagði til að það yrði gert heilstætt skipulag til langstíma um svæðið. Forstöðumaður hafði skoðað þetta vel og sjá að Hlíðarfjall hafði farið í gegnum svo kallað Masterplan sem er 20-25 plan um þróun og hönnun á svæðinu, þetta þótti okkur sár vanta fyrir okkar svæði sem er mikið víðerni og skipulag nánast verið í höndum forstöðumanna.

Við teljum það okkar skildu sem opinber stofnun að nýta þá peninga sem leggja á til uppbyggingar á svæði markvist í einhverja heildarmynd sem við getum til langs tíma verið stolt af og hugsa þetta lengra en til að svo sé gæt að gera vorum við ekki best til þess búnir að gera svoleiðs skipulag og töldum við innlendaaðla ekki heldur til þess fallna, við vildum óháðan aðla sem ekki þekkti til svæðis en væri hokin af reynslu og nýttum okkur hlíðarfjall sem viðmið hvernig ætti að horfa til langs tíma þeir notuðu fyrirtæki frá USA og eftir skoðun á því þótti okkur tilvalið að skoða og heyra í því fyrirtæki um frekara samband, svo er komið að við erum komin með tilboð í þann hluta og allir aðlar að vinna að því að gera 25 ára masterplan þar sem horft er til allra átta> Heilsársstarfsemi, Öruggari snjósöfnun, Samnýting milli Seljalandsdals og Tungudal og þar frameftir götunum.

Vonandi er þetta heillarspor þegar þessu er lokið og hægt að vinna markvist að undirbúning ár frá ári.

Hér munum við líka tilgreina hvernig framvinda verkefnis er stödd.

Laugardagur

Laugardagur

Vegna veðurs Lokar kl 14:00 Uppfært kl 13:30 Byrjendasvæði Lokar kl 14:00 vegna veðurs Sandfell og Miðfell Lokað vegna veðurs mikill strengur á háubrún. Seljalandsdal verður troðið beint á Eiríksmýri þannig hefðbundinn 3.3 verður ekki virkur en aftur á móti verður hringur um 8km. En einnig verður gerð braut frá bónus 2.5km

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Tökum daginn snemma 13:00-19:00 flott veður -3 Tungudalur-bónus 2,5km Skíðagöngubraut opin frá 10:00 Seljalandsdalur opin kl 13:00 frá 1km >10km Tungudalur opin frá kl 13:00 Byrjendabrekka-lyfta Sandfellslyfta-Sandfell>Sneiðingur>Dalbotn Hábrún svartur bakki Opnun á Laugardag morgun er á Athugun þar sem útlit á veðrinu lofar ekki góðu. Enn er unnið að gangsetningu Miðfells og er rafvirki komin í það mission.

Nánar

Þriðjudagur

Þriðjudagur

Opnum svæði kl 17:00 – 20:00 á svæðinu er NV vindur hægur -1°c Við opnum Byrjendalyftu Byrjendabrekka ásamt Sandfellslyftu Sneiðing Dalbotn, bakka 15 háabrún og niður. Unnið er að græja Miðfell stýring á þeirri lyftu hefur verið að strýða okkar. En vonandi komumst við yfir það vandamál og verður hún opnuð um leið og hún kemst í lag. Seljalandsdalur verður…

Nánar

Laugardag

Laugardag

Opnum klukkan 10:00 og til 16:00 hér verður hægviðri og éljagangur -2° byrjendalyfta og brekka opin Sandfellslyfta frá sandfelli og niður dalbotn ásamt svartibakki troðin, Gilsbakki, og léttur þunnur nýr snjór fyrir utan brautir. Miðfell er lokað en á að hengja á það í dag og brekkur þar allar að detta inn þannig það fer að opna á næstunni. ef…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Opið Í dag Föstudag kl 15:00 – 19:00 það er bjart og gott veður, froststilla -1° Tungudalur Byrjendalyfta >Byrjendabrekka Sandfell > Sandfell sneiðingur og niður dalbotn Sandfell > Litill æfingarbrekka – Utanbrautar skíðun góð þétt snjór sem gaman er að skíða Tunguskógur Braut frá bónus og inn Tungudal Á morgun verður svo troðin braut á Seljalandsdal en mokstur stendur núna…

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Ætlum að Opna en mikil vinna eftir í svæði eftir þetta veður. Opnum Byrjendalyftu og kannski Sandfell en ekkert í hendi með Sandfell þar sem mikil vinna liggur í svæði eftir svona veður og er verið að fara yfir lyftur eftir veðrið svo óhætt sé að ræsa þær. Opnum Tungudal Byrjendalyftu kl 16:30-20:00 Seljalandsdalur er enn lokaður og þar þarf…

Nánar