Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 4,4 °C
Vindur: ASA 12 m/s
Mesti vindur: 12 m/s
Mesta hviða: 12 m/s

Tungudalur

Súperpassar

Ef einstaklingur sem á vetrarkort á skíði vill kaupa sundkort og fá súperpassa fær hann 20% afslátt af sundkortinu með því að framvísa gilduvetrakorti á skíði. Sama á við um skíðakortin ef viðkomandi á sundkort og villeignast súperpassa getur hann framvísað sundkortinu og fær þá 20% afslátt af vetrarkorti á skíði. Ber að geta þess að Bolvíkingar sitja þarna við…

Nánar

Fannhvítir fjallatoppar þessa vikuna

Það er fallegt að lítast þessa dagana, Topparnir gráir og við farnir að keyra okkur í vetragír síðar undirbuxur gagnast vel þessa dagana. Síðastliðinn vetur var með þeim betri fyrir skíðamenn 103 opnanir Tungudal og 114 opnanir á Seljalandsdal, gestir voru um 34,500 sem heimsóttu svæðið sem er gleðiefni mikið, það var til þess að svigrúm var til þess að…

Nánar

Þriðjudagur | Síðasti formlegi opnunardagur

Nú er síðasti formlelgi opnunardagur í Tungudal, þannig gott að fjölmenna og klára veturinn með stæl í 103 opnunardögum, Einn besti vetur síðari ára að klárast hér í Tungudal.. og allt á fullu á Seljalandsdal fyrir Fossavatnsgönguna sem verður 25-28 apríl. Tungudalur: opið 15:00-20:00 Byrjendalyfta > Byrjendabrekka Sandfell > Dalbrekka – Samgönguleið Sneiðingur Miðfell > Bakki 1 – Bakki 4…

Nánar

Breyttur Opnunartími Sunnudag

Vegna Árshátíðar Ísafjarðarbæjar þá er meirihluti starfsmanna að mæta þar til að skemmta sér og öðrum og ætlum við þessvegna að breyta opnunartíma þennan tiltekna sunnudag 15 apríl og verður hann 13:00-17:00  þannig við byrjum seinna og bætum svo klukkutíma við venjulegan opnunartíma. vonum að þarna séum við að koma til móts við alla aðla og þetta verði lágmarks truflun…

Nánar

Föstudagur

Opið frá kl 15:00>20:00 |  2m/s  – 3.2° |  40% afláttur af leigjubúnaði í dag Tungudalur Byrjendalyfta > Byrjendabraut –  Hólabraut Sandfell > Gilsbakki 14 – Háabrún Svarti bakki 15 – Samgönguleið Sneiðingur – Dalbrekka(kvennabrekka) – FreestylePark |   Göngskíðasvæði  3.3km Miðfell-Eiríksmýri hringur   Annars eru Troðarar að vinna við Fossavatnsbrautir 25km og óvist hvort það verði einhvað spor í…

Nánar

Föstudagur „þétt dagskrá Tungudal“

Opið frá kl 10:00>17:00 |  1m/s  0° Tungudalur Byrjendalyfta > Byrjendabraut – Latabæjarbraut – Hólabraut Sandfell > Glsbakki(æfingSFÍ)Samgönguleið Sneiðingur – Dalbrekka(kvennabrekka) – FreestylePark | Miðfell > Bakki 1 – Bakki 2 – Bakki 3 – Bakki 4 – Royal ATH: Sjoppa með heitu súkkulaði og rjóma / grillaðri pylsu og kók(gosi) er staðsett fyrir ofan byrjandalyftu í svokölluðu markhúsi fyrir…

Nánar