Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 0,1 °C
Vindur: A 4 m/s
Mesti vindur: 14 m/s
Mesta hviða: 14 m/s

Seljalandsdalur

Ég og stelpurnar 2018

Hólmfríður Vala stóð fyrir frábæru kvenna æfingarbúðum á Seljalandsdal um síðustu helgi þar sem fjöldinn allur af  hressum aðkomu skvísum mættu til að skemmta sér á gönguskíðum frá fimmtudegi fram á sunnudag veðrið var „logn á hraðferð“ og skemmtu sér allar þrátt fyrir smá blástur. Við hjá Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar þökkum öllum þessum stelpum fyrir helgina og vonum að við sjáum…

Nánar

Ný síða í loftið

Nú ætlum við að virkja vefsvæðið okkar sem var orðið pínu þreytt og setja í loftið nýtt viðmót sem vonandi er aðgengilegra fyrir snjalltæki og virkjar um leið notkun á síðu. Vonum að þið séuð ánægð með nýja síðu en ef einhvað er sem ykkur finnst vanta endilega sendið á okkur hvað þið viljið fá.   kveðja Starfsmenn Skíðasvæðis

Nánar

Leikskólinn Tangi Ísafirði fær Gönguskíði

Ánægjuleg stund á sjúkrahústúninu. Eitt það besta við að búa í litlum bæ er hvað allir tilbúnir að leggja sitt af mörkum.Gullrillur gáfu 16 pör af skíðum og einhvað meira af skóm, Skíðasvæðið sporaði fyrir krakkana smá hring svo framtíðarskíðamennirnir gætu fengið tilfinningu fyrir nýjum skíðunum í spori. þeim langar að kaupa nokkur skíði í viðbót svo þær geti farið…

Nánar

Þegar snjóaleysir

Við starfsmenn skíðasvæðisins erum nú á fullu að ganga frá eftir veturinn og þökkum þeim kærlega sem sóttu svæðið. Þetta var snjóléttur vetur en það er eins og gengur við stjórnum því ekki og vonum við að næsti vetur verði bara hressari fyrir vikið. Þetta voru 42 dagar sem var almennt opið en sennilega náðst um 55 dagar með öllu…

Nánar