Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 2,6 °C
Vindur: SSA 2 m/s
Mesti vindur: 2 m/s
Mesta hviða: 2 m/s

Seljalandsdalur

Þriðjudagur | Síðasti formlegi opnunardagur

Nú er síðasti formlelgi opnunardagur í Tungudal, þannig gott að fjölmenna og klára veturinn með stæl í 103 opnunardögum, Einn besti vetur síðari ára að klárast hér í Tungudal.. og allt á fullu á Seljalandsdal fyrir Fossavatnsgönguna sem verður 25-28 apríl. Tungudalur: opið 15:00-20:00 Byrjendalyfta > Byrjendabrekka Sandfell > Dalbrekka – Samgönguleið Sneiðingur Miðfell > Bakki 1 – Bakki 4…

Nánar

Breyttur Opnunartími Sunnudag

Vegna Árshátíðar Ísafjarðarbæjar þá er meirihluti starfsmanna að mæta þar til að skemmta sér og öðrum og ætlum við þessvegna að breyta opnunartíma þennan tiltekna sunnudag 15 apríl og verður hann 13:00-17:00  þannig við byrjum seinna og bætum svo klukkutíma við venjulegan opnunartíma. vonum að þarna séum við að koma til móts við alla aðla og þetta verði lágmarks truflun…

Nánar

Föstudagur

Opið frá kl 15:00>20:00 |  2m/s  – 3.2° |  40% afláttur af leigjubúnaði í dag Tungudalur Byrjendalyfta > Byrjendabraut –  Hólabraut Sandfell > Gilsbakki 14 – Háabrún Svarti bakki 15 – Samgönguleið Sneiðingur – Dalbrekka(kvennabrekka) – FreestylePark |   Göngskíðasvæði  3.3km Miðfell-Eiríksmýri hringur   Annars eru Troðarar að vinna við Fossavatnsbrautir 25km og óvist hvort það verði einhvað spor í…

Nánar

Furðufatadagur á Seljalandsdal

Löng hefð er fyrir því að fjölskyldan skemmti sér saman á Seljalandsdal. Fólk er hvatt til að mæta uppáklætt. Páksaeggjamót fer fram sem ætlað börnum fædd 2006 og síðar. Kveikt verður í grillinu á hádegi og grillaðar verðar pylsur og þær eru seldar til styrktar skíðafélaginu. Skráning á páskaeggjamótið Seljalandsdal hefst klukkan 11.00 í skálanum og hefst mótið kl 11.30

Nánar

Skíðavikan Keyrð Í Gang

Skíðavikan hafin og formlega keyrð í gang á Miðvikudaginn. opnunartími verður 10:00-17:00 alladaga Verð eru eftirfandi: Passar Áfylling Með Dags korti Með Varnlegu áfyllikort Dagspassi Skíðavika 2720kr 3220kr 3720kr D.passi Börn | Aldraðir | Öryrkjar 1370kr 1870kr 2370kr Dagspassi Skíðavika Göngusvæði 825kr 1325kr 1825kr D.passi Börn | Aldraðir | Öryrkjar Göngusv. 410kr 910kr 1410kr – svo hægt að kaupa líka…

Nánar