Lokað upp á Seljalandsdal. Opið frá 10:00 í Tungudal, einungis hægt að opna byrjendalyftu. Fyrir skíðagöngu er braut við tjaldsvæði opið.

Lokað upp á Seljalandsdal. Opið frá 10:00 í Tungudal, einungis hægt að opna byrjendalyftu. Fyrir skíðagöngu er braut við tjaldsvæði opið.
Byrjum á góðum nótum. Seljalandsdalurinn er í toppformi. Það er allt troðið og sporað sem troðið og sporað er hægt. Hvort það sé 3,3 km sprettur eða langt 50 km cósy krús uppá heiði. Á stuttbuxum og hlírabol. Muna eftir sólaráburði á andlitið og sólgleraugum. Afgreiðsla um opna kl 17:00 fyrir kaffi og súkkulaði þyrsta. Gleði Tungudalurinn hefur munað fífil…
Það frysti í nótt og er snjórinn stirður góður núna í morgunsárin. Ef sólinn ákveður að koma og hanga yfir okkur í dag þá breytist færið með deginum. Hafið það í huga. Við myndum segja að besta færðið til skíða iðkunar er kringum hádeigið. Endilega látið sjá ykkur Samam prógram og í gær. Tungudalur: allar lyftur opna. Farið aðgát í…
Lausamjöllinn heldur áfram að gleðja okkur. Það er verður opið á báðum stöðum í dag. Seljalandsdalur: Troðin og sporaður Tungudalur: Allar lyftur í gang kl 15:00 og allar brekkur sem hægt er að skíða verða troðnar. Síðan er líka nóg á nýjum snjó fyrir bretta og utanbrautar liðið. Vonumst til að sjá sem flesta í dag og kvöld góðar stundir…
Í dag er Tungudalur > Lokaður en Seljalandsdalur opin staðan í Tungudal er þannig að veðurguðinn þarf einhvað að hisja upp um sig þetta veðurfar er allt annað en ásættanlegt en núna er svæði blautt og berskjaldað og þar afleiðandi lokað. Seljalandsdalur þar er ögn jákvæðara yfirbragð en þar er troðið spor núna og afgreiðsla opnar kl 15:00-20:00 Tunguskógur er…