Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 4,5 °C
Vindur: SA 8 m/s
Mesti vindur: 10 m/s
Mesta hviða: 10 m/s

Tilkynningar

Góðan Sunnudag

Hæ hæ Skíðagöngusvæðið á Seljalandsdal opnar kl 10:00 til 16:00 þar er um 20km af sporum en lengsti einstaki hringur er 10k en auðvelt er að lengja hann aðstæður í topp og lítið annað að gera en að smakka á hreinaloftinu. Ekki er verra að hægt er að fara í spori á Gullhól og taka af sér eina sjálfu. Tungudalur…

Nánar

Seljalandsdalur klárlega málið

Seljalandsdalur klárlega málið

Í dag Föstudag er sól og sunshine á Seljalandsdal -3° stafa logn og ekkert betra gera en að skutlast á skíði (gönguskíði) mögjulegar brautir ná allt að 15km afgreiðsla opnar kl 15:00 > 20:00 en þið sem eruð með kort látið mig ekki tefja ykkur. Tungudalur: þar er unnið að því að reyna opna með því að framleiða en eins…

Nánar

Miðvikudagur

Miðvikudagur

Opið er á Seljalandsdal frá kl 17:00-20:00 en þar er sól og þéttur nýr snjór þannig endilega kíkja sporið er klárt núna í hádeiginu. Tungudalur er í vinnslu og verið að framleiða snjó á fullu þar er Lokað en æfingarkrakkar eldri ætla testa bakka 1 í kvöld og taka hann út.

Nánar