Tilkynningar

Tungudalur

Tungudalur

Núna 13 janúar megum við opna Tungudal en erum enn í vandræðum með snjó þar sem byrjendasvæði og dalbotn eru snjó lítil eða snjólaus á kafla, við ætlum samt að reyna hvað við getum og vonum að það komi snjór á okkur. Snjóbyssa fór í gang einnig þannig vonum að þetta fari að lagast. Annars er heilt á litið lítill…

Nánar

Seljalandsdalur

Seljalandsdalur

Nú er Seljalandsdalur eina sem hefur verið opið hjá okkur í vetur og hafa tilkynningar um opnun verið tilkynntar á samfélagsmiðlum (facebook,Instagram) ásamt því að troðsla brauta hefur verið í rauntíma á Skisporet.no  en skisporet er bæði á vef og appi. Þetta hefur sparað tíma þar sem oft er sami maðurinn í að troða og tilkynna opnun þannig þá getur…

Nánar

Sala Vetrakort

Sala Vetrakort

15des.Þriðjudag til 18des.Föstudag munu Vetrakort vera til sölu milli kl 15:00-19:00 á Seljalandsdal. þeir sem þurfa nýta íþróttastyrk geta nýtt sér þetta en svo verða passar seldir á opnunartíma svæðis. #virða2metraregluna #grímuskylda

Nánar

VETUR 2020-21

VETUR 2020-21

Nú styttist í að hægt verði að opna fyrir Skíðagöngu og svo um leið og snjór leyfir opnum við á æfingar 2005 og yngri á báðum svæðum. En við munum virða og vera í samráði við gildandi sóttvarnareglur, En þanngað til höldum við áfram að hlakka til komandi vetrar. 

Nánar

Seljalandsdalur

Seljalandsdalur

Núna er að líða að lokun svæðis og er stefnt að því að Laugardagur 16 maí verði síðasti opnunardagur svæðis. Troðsluplan: Miðvikudagur > opið spor frá þriðd. Fimmtudagur nýtt spor ca 10km Föstudagur spor frá Fimmtudegi Laugardagur nýtt spor síðasta troðsla vetrar ca 15-20km Sunnudagur spor frá Laugardegi Gleðilegt Sumar og hlökkum til að sjá ykkur veturinn 2020-21 #gleymumþessumvetri

Nánar

Þriðjudagur

Þriðjudagur

Braut klár ca.10km Hringur #Skiðagöngubærinn #sólarvörn #góðaskapið #isafjarðarbær #dalirnir.is Spor kemur ekki inná skisporet þar sem við sporum á spilbíl og hann er ekki með þann búnað, en skíðagöngutroðari er í yfirhalningu þar sem verið er að fara yfir smá glussavandamál. Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast…

Nánar

Gakktu inní Sumarið á Dalnum

Gakktu inní Sumarið á Dalnum

Tilbúin er braut að Búrfelli og yfir miðfellsháls 15km ásamt braut á Eiríksmýri 8km og 3.3km 5km. Gakktu lengra inní sumarið á Dalnum. Gleðilegt Sumar Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast saman að spjalli heldur halda beint í braut og taka góða æfingu í hreinulofti og fallegu…

Nánar