Tungudalur

Sunnudagur

Sunnudagur

Tungudalur : opnar kl 10:00-16:00 þar er byrjendalyfta opin þannig endilega kíkið í hana. Seljalandsdalur : opnar kl 10:00-16:00 þar er troðið að 3.3km og ca 5.5km sem er einn hringur á Eiríksmýri. Tunguskógur næst ekki inn í dag.

Nánar

Laugardagur kallar „Góðan dagin“

Laugardagur kallar „Góðan dagin“

Hæ hæ nú ætlum við að vera með smá prufu í Tungudal og opna Byrjendalyftu kl 10:00-16:00 vegna snjólaga styttum við sleppi punkt um 80m til að verja skíðinn ykkar en það gæti leynst einhverir litlir steinar á stökum stað en samt ekki mikið snjórin er mjög þéttur þannig við vonust til að þetta haldi. Verðskrá ? ekki verður rukkað…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Seljalandsdalur .. ca.5km spor -8° afgreiðsla opin milli 15:00-20:00 Tunguskógur: ekkert spor í dag Tungudalur: verið að framleiða og vinna svæði vonandi förum við að sjá byrjendabrekku opna sem fyrst .. en hún næst ekki inn í dag.

Nánar

Fimmtudags.

Fimmtudags.

Tungudalur: Lokaður en verið að vinna í honum og styttist alltaf í byrjendasvæði Seljalandsdalur: Sporaður milli 15:00-16:00 afgreiðsla opnar 17:00-20:00 sporað verður 3,3km – 4k ca. Tunguskógur: Verður reynt að setja smá hring á því svæði kl 13:00

Nánar

Miðvikudagur

Miðvikudagur

Seljalandsdalur veður unnin og sporaður eftir hádeigi og áætluð opnun er kl 17:00-20:00. Tungudalur er enn í vinnslu snjóbyssan hefur ekki verið í kjöræðstæðum og þar af leiðandi framleitt lítið, en núna í dag eru flottar aðstæður fyrir hana þannig vonandi sullast snjór í einhverju mæli úr henni í dag og næstu daga.

Nánar

Þriðjudagur | það snjóar…

Þriðjudagur | það snjóar…

Nú er svo komið að það er að styttast í að hægt verði að opna byrjendalyftu en enn vantar smá snjó þar .. öll tæki hafa verið að fullu í morgun að reyna fanga og þjappa það sem kom, skafrenningur er á svæði og ætlum við að fanga hann. Enn vantar samt töluvert uppá í Sandfellisbökkum,Miðfellsbökkum. Seljalandsdalur verður opin og…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Seljalandsdalur opið 3.3km spor, Afgreiðsla opin frá 16:00-20:00 þannig endilega kíkið það er logn og -5.5° Núna eru svo í gangi æfingarbúðir Fossavatnsgöngunar og eru um og yfir 40 manns sem sækja það námskeið. Tungudalur ……Lokaður vantar slatta af snjó….

Nánar

Gleðilegt Nýtt ár

HÆ HÆ nú er nýtt ár komið og við fengið vænan skammt af snjó á síðasta degi ársins. Við gerðum spor í 3.3km en vegurinn uppeftir var frekar torfær og stendur til að moka hann í dag 2.janúar en við þorum ekki að hreyfa mikið í snjónum þar sem mikil hlýindi eru í kortunum og þurfum við að reyna hanga…

Nánar