Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: -5,3 °C
Vindur: A 7 m/s
Mesti vindur: 9 m/s
Mesta hviða: 9 m/s

Fréttir

Sunnudagur

Sunnudagur

Tungudalur : opnar kl 10:00-16:00 þar er byrjendalyfta opin þannig endilega kíkið í hana. Seljalandsdalur : opnar kl 10:00-16:00 þar er troðið að 3.3km og ca 5.5km sem er einn hringur á Eiríksmýri. Tunguskógur næst ekki inn í dag.

Nánar

Laugardagur kallar „Góðan dagin“

Laugardagur kallar „Góðan dagin“

Hæ hæ nú ætlum við að vera með smá prufu í Tungudal og opna Byrjendalyftu kl 10:00-16:00 vegna snjólaga styttum við sleppi punkt um 80m til að verja skíðinn ykkar en það gæti leynst einhverir litlir steinar á stökum stað en samt ekki mikið snjórin er mjög þéttur þannig við vonust til að þetta haldi. Verðskrá ? ekki verður rukkað…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Seljalandsdalur .. ca.5km spor -8° afgreiðsla opin milli 15:00-20:00 Tunguskógur: ekkert spor í dag Tungudalur: verið að framleiða og vinna svæði vonandi förum við að sjá byrjendabrekku opna sem fyrst .. en hún næst ekki inn í dag.

Nánar

Fimmtudags.

Fimmtudags.

Tungudalur: Lokaður en verið að vinna í honum og styttist alltaf í byrjendasvæði Seljalandsdalur: Sporaður milli 15:00-16:00 afgreiðsla opnar 17:00-20:00 sporað verður 3,3km – 4k ca. Tunguskógur: Verður reynt að setja smá hring á því svæði kl 13:00

Nánar

Miðvikudagur

Miðvikudagur

Seljalandsdalur veður unnin og sporaður eftir hádeigi og áætluð opnun er kl 17:00-20:00. Tungudalur er enn í vinnslu snjóbyssan hefur ekki verið í kjöræðstæðum og þar af leiðandi framleitt lítið, en núna í dag eru flottar aðstæður fyrir hana þannig vonandi sullast snjór í einhverju mæli úr henni í dag og næstu daga.

Nánar

Þriðjudagur | það snjóar…

Þriðjudagur | það snjóar…

Nú er svo komið að það er að styttast í að hægt verði að opna byrjendalyftu en enn vantar smá snjó þar .. öll tæki hafa verið að fullu í morgun að reyna fanga og þjappa það sem kom, skafrenningur er á svæði og ætlum við að fanga hann. Enn vantar samt töluvert uppá í Sandfellisbökkum,Miðfellsbökkum. Seljalandsdalur verður opin og…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Seljalandsdalur opið 3.3km spor, Afgreiðsla opin frá 16:00-20:00 þannig endilega kíkið það er logn og -5.5° Núna eru svo í gangi æfingarbúðir Fossavatnsgöngunar og eru um og yfir 40 manns sem sækja það námskeið. Tungudalur ……Lokaður vantar slatta af snjó….

Nánar