Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 8,8 °C
Vindur: SA 1 m/s
Mesti vindur: 1 m/s
Mesta hviða: 1 m/s

Allar greinar

Fössari…….Bongó.

Fössari…….Bongó.

Góðan dag. Tungudalur: Vorboðin er á næsta leiti. Gott veður og logn. Snjórinn er enþá á sínum stað er þá um að gera að njóta hans. Bakki 1,2,3,4 eru í fínu formi. Það er búið að teikna vel í Sandfellið en enþá hægt að finna línu. Sínum aðgát á leið niður. Dalbotninn(Kvennabrekkan) hefur ekki fengið að skína þennan veturinn og…

Nánar

Fimmtudagur 4.april

Fimmtudagur 4.april

Góðir hálsar. Það verður opið í Tungudal. Allar lyfur í gangi. Það þynntist aðeins á snjólögum eftir þessa nótt. Sérstaklega Kvennabrekkan. Bakki 1, 2 og 3 eru enþá í góðu formi. Verið velkomin en sýnið aðgát á leið niður Kvennabrekkuna. Seljalandsdalur. Það verður troðið og sporað þar. Við tökum fram að núna fer fram Landsmót. Þannig að stendur yfir keppni…

Nánar

Sunnudagur

Sunnudagur

Tungudalur opnar kl 12:00 | Seljalandsdalur kl 10:00 Opið er á seljalandsdal í dag og verður troðið frá 3.3km og uppúr eftir hvað vinnst vel undan troðara þannig lengstu brautir verða milli 10 -15 km. Tungudalur Þar er opið byrjendasvæði – sandfell – sneiðingur – Bakki 1 – 3 – royal

Nánar

Laugardagur

Laugardagur

opnum kl 10:00 og opið til 16:00 sól og flott veður Tungudalur opið > byrjendabrekka – Sandfell – sneiðingur – miðfell – bakki1 – Bakki3 – bakki4 – Royal (þunnur þarf að passa sig i honum) Gilsbakki og bakki 2 eru grófmótaðir og þarfnast meiri vinnu og meiri snjó þannig þeir eru lokaðir. Seljalandsdalur 3.3km – 3.75km – 5km –…

Nánar

Fössss…. 29.Mars

Fössss…. 29.Mars

Lausamjöllinn heldur áfram að gleðja okkur. Það er verður opið á báðum stöðum í dag. Seljalandsdalur: Troðin og sporaður Tungudalur: Allar lyftur í gang kl 15:00 og allar brekkur sem hægt er að skíða verða troðnar. Síðan er líka nóg á nýjum snjó fyrir bretta og utanbrautar liðið. Vonumst til að sjá sem flesta í dag og kvöld góðar stundir…

Nánar