Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: -3,6 °C
Vindur: A 5 m/s
Mesti vindur: 7 m/s
Mesta hviða: 7 m/s

Allar greinar

Laugardagur

Laugardagur

Opið frá 10:00 – 16:00 eða á meðan veður leyfir í Tungudal, lokað í Seljalandsdal. Í Tungudal verður aðeins byrjendalyfta opin. Fyrir skíðagöngu veður skógur-bónus (7km) opið. Uppfært 14:30: vegna veðurs erum við búin að loka í dag.

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Verðum með opið frá 17:00 til 20:00 í dag. Byrjendalyfta opin | Sandfells lyfta opin | Miðfells lyfta opin B-Byrjendasvæði S-Sandfell-Sneiðingur S-Dalbotn M-Bakki 3 M-Royal Skíðaganga Seljalandsdalur 1km 3.3km Skógur-bónus 7k

Nánar

Miðvikudagur

Miðvikudagur

Opið í dag frá kl 17:00 – 20:00 éljagangur er á svæði þannig það eru nýtroðnar brekkur með léttu yfirlagi af nýjum snjó. Byrjendalyfta opin | Sandfell lyfta opið | Miðfell lyfta opið B-Byrjendasvæði S-Eitt stórt Púður S-Sandfell-Sneiðingur S-Dalbotn M-Bakki 1 M-Bakki 3 M-Royal Skíðaganga Seljalandsdalur 1km 3.3km Skógur-bónus 7k

Nánar

Þriðjudagur

Þriðjudagur

Flott er það opnum kl 17:00-20:00 nýr snjór yfir öllu Byrjendalyfta opin | Sandfell lyfta | Miðfell lyfta B-Byrjendasvæði S-Eitt stórt Púður S-Sandfell-Sneiðingur S-Dalbotn M-Bakki 1 M-Bakki 3 M-Royal Skíðaganga Seljalandsdalur opnar kl 17:00 1km 3.3km 5km ekki víst með meira að svo stöddu Skógur-bónus Lokuð í dag / opnar á morgun

Nánar

Sunnudagur

Sunnudagur

Góðan dag í dag opnum við svæði kl 10:00 og stendur opnun til 16:00 Í Tungudal er opið : B-Byrjendabrekka S-Sandfell-Sneiðingur S-Dalbotn M-Bakki 1 M-Bakki 3 M-Bakki 4 M-Royal Svo á Seljalandsdal : 1km 3.3km Uppað Sandfelli 5km Uppað búrfelli 10km svo ef vel gengur verður auka braut troðaramanns sem er ekki alveg áhveðin en líklegt er að lengsta braut…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Því miður er svæði á floti eftir veðrið síðustu daga þannig það er Lokað í dag en það fer að fysta um þegar líða tekur á daginn þannig við erum að fara vinna brautir eftir hádeigi í dag og lagfæra holur og auðabletti þannig þetta verði fínt á morgun… stefnum á Opnun á Seljalandsdal og Tungudal kl 10 Laugardag 8.feb.

Nánar