Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 1,4 °C
Vindur: SV 12 m/s
Mesti vindur: 15 m/s
Mesta hviða: 15 m/s

Allar greinar

Laugardag

Laugardag

Opnum klukkan 10:00 og til 16:00 hér verður hægviðri og éljagangur -2° byrjendalyfta og brekka opin Sandfellslyfta frá sandfelli og niður dalbotn ásamt svartibakki troðin, Gilsbakki, og léttur þunnur nýr snjór fyrir utan brautir. Miðfell er lokað en á að hengja á það í dag og brekkur þar allar að detta inn þannig það fer að opna á næstunni. ef…

Nánar

Föstudagur

Föstudagur

Opið Í dag Föstudag kl 15:00 – 19:00 það er bjart og gott veður, froststilla -1° Tungudalur Byrjendalyfta >Byrjendabrekka Sandfell > Sandfell sneiðingur og niður dalbotn Sandfell > Litill æfingarbrekka – Utanbrautar skíðun góð þétt snjór sem gaman er að skíða Tunguskógur Braut frá bónus og inn Tungudal Á morgun verður svo troðin braut á Seljalandsdal en mokstur stendur núna…

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Ætlum að Opna en mikil vinna eftir í svæði eftir þetta veður. Opnum Byrjendalyftu og kannski Sandfell en ekkert í hendi með Sandfell þar sem mikil vinna liggur í svæði eftir svona veður og er verið að fara yfir lyftur eftir veðrið svo óhætt sé að ræsa þær. Opnum Tungudal Byrjendalyftu kl 16:30-20:00 Seljalandsdalur er enn lokaður og þar þarf…

Nánar