Author page: admin

Síðasti dagur vetrar. Miðvikudagur

Síðasti dagur vetrar. Miðvikudagur

Það verður lokað í sjoppuna uppá Seljarlandsdal. Þar er verið að vinna við undirbúning á Fossavatnsgöngunni. Troðið verður uppá heiði í dag og næstu daga. Er troðarnir staddir þar og munu þeir spor og troða leiðir það. Þeir gera sitt besta til búa til bestu aðstæður fyrir skíðamenn. Stuttur byrjend hringur og svo kemur í ljós hvað troðarinn kemst langt.…

Nánar

Fimmtudagur

Fimmtudagur

Byrjum á góðum nótum. Seljalandsdalurinn er í toppformi. Það er allt troðið og sporað sem troðið og sporað er hægt. Hvort það sé 3,3 km sprettur eða langt 50 km cósy krús uppá heiði. Á stuttbuxum og hlírabol. Muna eftir sólaráburði á andlitið og sólgleraugum. Afgreiðsla um opna kl 17:00 fyrir kaffi og súkkulaði þyrsta. Gleði Tungudalurinn hefur munað fífil…

Nánar

Sunnudags sælan.

Sunnudags sælan.

Það frysti í nótt og er snjórinn stirður góður núna í morgunsárin. Ef sólinn ákveður að koma og hanga yfir okkur í dag þá breytist færið með deginum. Hafið það í huga. Við myndum segja að besta færðið til skíða iðkunar er kringum hádeigið. Endilega látið sjá ykkur Samam prógram og í gær. Tungudalur: allar lyftur opna. Farið aðgát í…

Nánar

Fössari…….Bongó.

Fössari…….Bongó.

Góðan dag. Tungudalur: Vorboðin er á næsta leiti. Gott veður og logn. Snjórinn er enþá á sínum stað er þá um að gera að njóta hans. Bakki 1,2,3,4 eru í fínu formi. Það er búið að teikna vel í Sandfellið en enþá hægt að finna línu. Sínum aðgát á leið niður. Dalbotninn(Kvennabrekkan) hefur ekki fengið að skína þennan veturinn og…

Nánar

Fimmtudagur 4.april

Fimmtudagur 4.april

Góðir hálsar. Það verður opið í Tungudal. Allar lyfur í gangi. Það þynntist aðeins á snjólögum eftir þessa nótt. Sérstaklega Kvennabrekkan. Bakki 1, 2 og 3 eru enþá í góðu formi. Verið velkomin en sýnið aðgát á leið niður Kvennabrekkuna. Seljalandsdalur. Það verður troðið og sporað þar. Við tökum fram að núna fer fram Landsmót. Þannig að stendur yfir keppni…

Nánar

Fössss…. 29.Mars

Fössss…. 29.Mars

Lausamjöllinn heldur áfram að gleðja okkur. Það er verður opið á báðum stöðum í dag. Seljalandsdalur: Troðin og sporaður Tungudalur: Allar lyftur í gang kl 15:00 og allar brekkur sem hægt er að skíða verða troðnar. Síðan er líka nóg á nýjum snjó fyrir bretta og utanbrautar liðið. Vonumst til að sjá sem flesta í dag og kvöld góðar stundir…

Nánar

Miðvikudagurinn 7. febrúar

Miðvikudagurinn 7. febrúar

Í Tungudal er lokað. Mikið hvassvirði og tekið upp svoldið af snjó þannig að það er þunnt á og ekki æskilegt að vera ekki á skíðum. Seljalandsdalur verður líka lokaður í dag vegna vindsperrings. Það bætir í með kvöldinu. Troðarinn hefur ekki sporað braut en hann tróð og þeir allra hörðustu getað farið og skautað. Varist veginn uppá dal. Beðið…

Nánar