Opnum Seljalandsdal kl 10:00 til 17:00 sporað verður 3.3km hringur og svo inn að Sandfellslyftu. Lágmarkstroðsla þar sem hiti er 4° og mögjulega verður smá úrkoma og vindur framan af degi. En svo kólnar og hægir seinnipartinn.  

Tungudal: má ekki hafa opin vegna sameiginlegra snertiflata því miður.þannig öll alpasvæði eru lokuð hérlendis.

Leiðbeiningar fyrir skíðasvæðin: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44163/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sk%C3%AD%C3%B0asv%C3%A6%C3%B0in,%202.%20%C3%BAtg._14.01.2021.pdf

#covid_19