Tungudalur er Lokaður í dag | Seljalandsdalur opin frá kl 10:00

Tungudalur er lokaður þar sem byrjendasvæði og dalbotn eru hættulega snjólétt .. þannig ekki er unnt að opna, við erum á fullu í að vinna í svæði og sjá hvaða launir séu í boði þar.

Seljalandsdal er búið að spora 10km og fínn dagur framundan þannig sporið er klár fyrir þá sem vilja taka dagin snemma.