Tungudalur: Lokaður (hættustig4 vegna ofanflóða) | Seljalandsdalur Opin frá kl 13:00

Tungudal var tekin grifja vegna veikra snjólaga og kom út að Sandfellslyfta eða brekkur frá henni teljast á hættustig 4 og með mjög veikt vindpakkað lag á hörðum grunni þannig ekki er þorandi að opna í dag … En troðari er að vinna í að ýta hættu niður og svo mun þetta vonandi bindast betur með tímanum þannig við tökum grifju í fyrramálið og vonust til að koma svæði af hættustigi þannig hægt verði að opna.

Á Seljalandsdal er troðið 3.3km + þar metum við ekki hættu vegna ofanflóða þannig opið er frá kl 13:00 til 19:00 í dag.