Í dag er lokað á báðum svæðum „Tungudal og Seljalandsdal“ ljóst er að við þurfum að loka Tungudal vegna covid takmarkana en enn er verið að bíða eftir svari hvort leyfilegt sé að halda úti skíðagöngubrautum. 

Vindur er á Seljalandsdal og mun versa með deginum þannig ljóst er að ekki verður lagt spor í dag.