Tungudalur Lokað  | Seljalandsdalur opið frá 17:00 til 20:00

Seljalandsdalur opið og sporað 5km+

Tungudalur þá er því miður ekki hægt að keyra svæðið þar sem brekkur þar eru á floti og vindur og hlýindi .. svo var mikill dagamunur þannig byrjandasvæði þarf snjó til að hægt verði að opna það aftur. En ljósi punkturin er að það frystir í nótt þannig við skoðum hvort við náum einhverju inn á morgun.