Við munum opna Tungudal á Þriðjudag kl 17:00, þá verða Byrjendalyfta og Sandfellslyfta opnuð en Miðfell er stopp meðan beðið er eftir varahlut sem kemur vonandi í lok vikunar.