Seljalandsdalur opin frá 10:00 | Tungudalur Lokað vegna veðurs

Góðan dag núna í morgunsárið er ágætis veður en fer hratt versnandi milli 10:00-11:00 og út dagin, við verðum því að sjá hvernig þetta kemur í Tungudalinn með tilliti til liftubúnaðar sem ekki er hægt að keyra ef vindur eða hviður rúkja upp þannig svæðið í Tungudal er á athugun kl 12:00.

uppfært: Í Tungudal er 7c°hiti vindur og rigning þannig við verðum með lokað.

Seljalandsdalur er opinn frá kl 10:00 en munum setja inn ef vindstyrkur þar er orðin óeðlilega mikill.

Fyrir ykkur sem eruð nývöknuð þá er frábært veður í öllum sundstöðum í Ísafjarðarbæ og nágrenni.