Nú er Seljalandsdalur eina sem hefur verið opið hjá okkur í vetur og hafa tilkynningar um opnun verið tilkynntar á samfélagsmiðlum (facebook,Instagram) ásamt því að troðsla brauta hefur verið í rauntíma á Skisporet.no  en skisporet er bæði á vef og appi.

Þetta hefur sparað tíma þar sem oft er sami maðurinn í að troða og tilkynna opnun þannig þá getur verið snúið að komast í tölvu til að vinna heimasíðu.