Vetrakort verða ekki seld eins og til stóð á Seljalandsdal í dag þar sem það er hundleiðinlegt veður uppfrá og fínt að halda sig bara á láglendi.

En ætlum að vera með 2-3 daga í næstuviku.