Nú styttist í að hægt verði að opna fyrir Skíðagöngu og svo um leið og snjór leyfir opnum við á æfingar 2005 og yngri á báðum svæðum. En við munum virða og vera í samráði við gildandi sóttvarnareglur, En þanngað til höldum við áfram að hlakka til komandi vetrar.