Núna er að líða að lokun svæðis og er stefnt að því að Laugardagur 16 maí verði síðasti opnunardagur svæðis.
Troðsluplan:
- Miðvikudagur > opið spor frá þriðd.
- Fimmtudagur nýtt spor ca 10km
- Föstudagur spor frá Fimmtudegi
- Laugardagur nýtt spor síðasta troðsla vetrar ca 15-20km
- Sunnudagur spor frá Laugardegi
Gleðilegt Sumar og hlökkum til að sjá ykkur veturinn 2020-21
#gleymumþessumvetri