Braut klár ca.10km Hringur

#Skiðagöngubærinn #sólarvörn #góðaskapið #isafjarðarbær #dalirnir.is

Spor kemur ekki inná skisporet þar sem við sporum á spilbíl og hann er ekki með þann búnað, en skíðagöngutroðari er í yfirhalningu þar sem verið er að fara yfir smá glussavandamál.

Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast saman að spjalli heldur halda beint í braut og taka góða æfingu í hreinulofti og fallegu umhverfi, njóta líðandi stundar.

Annars fylgumst við með fjölda og allir séu að virða takmarkanir þannig við bregðumst við ef einhvað að því er ábótavant.