Uppfært kl 14:00 munu sandfell og miðfell loka vegna veðurs auk spora á seljalandsdal .. þau eru að hverfa. þannig það lokar líka afgreiðsla þar.

þar sem heimasíða lá niðri til hádeigis voru tilkynningar settar á facebook síðu en við opnuðum kl 10 bæði svæði

Tungudalur opið

  • Byrjendalyfta
  • Sandfellslyfa sneiðingur – dalbotn
  • Miðfellslyfa 1-3-4-royal

Seljalandsdalur opin 3.3km og 5km

Bónus – Skógur er með veðruðu gömlu spori