Nú í samkomubanninu er bara haldið úti braut á Skíðasvæðinu okkar við Tunguhverfi og þegar betur viðrar munum við gera brautir á Seljalandsdal en til þess að fylgast með troðslu á Skíðagöngubrautum minnum við fólk á að fara inná skisporet.no og velja ísafjörð og einnig að ná í appið í síman þá eru þið með á hreinu hvort sé verið að troða og hve langt, hversu lang er liðið frá síðustu troðslu ásamt áburðar leiðbeiningum.