Ný sending af snjó kostar aukna vinnu þannig við ætlum að reyna opna svæðið í dag 16:00-19:00 en áætlað var að opna 14:00-19:00, annar troðari stoppaði snemma vegna leka sem er verið að laga. svo er það mikið magn sem skafið hefur í lyftuspor og við skúra þannig hægar gengur að vinna það.

En í dag ætlum við að breyta opnun í 16:00-19:00 bið ég alla sem ætla að mæta að lesa yfir tilmæli frá skíðasvæðinu hér að neðan.

Svona er opnun í dag : Skíðaganga í Tungusvæði 7km og Byrjendalyfta og Sandfell í Tungudal. 

Reglur svæðis vegna Covid-19