Tilbúin er braut að Búrfelli og yfir miðfellsháls 15km ásamt braut á Eiríksmýri 8km og 3.3km 5km.
Gakktu lengra inní sumarið á Dalnum. Gleðilegt Sumar
Skáli verður lokaður og biðjum við fólk að virða 2 metra regluna um návígi og vera ekki að hópast saman að spjalli heldur halda beint í braut og taka góða æfingu í hreinulofti og fallegu umhverfi, njóta líðandi stundar.
Annars fylgumst við með fjölda og allir séu að virða takmarkanir þannig við bregðumst við ef einhvað að því er ábótavant.