Ljúfur Laugardagur þar sem stilla einkennir veðurguðina í dag og fögnum við því. Við opnum Bæði svæði kl 10:00 > 16:00

Mikil vinna er í svæði núna eftir veður síðustu daga en við ætlum að reyna ná sem mestu inn.

Tungudalur opið

  • Byrjendalyfta
  • Sandfellslyfa sneiðingur – dalbotn
  • Miðfellslyfa 1-3-royal

Seljalandsdalur opin 3.3km svo einhvað meira get svo sem ekki lofað fyrirfram hversu langt er sporað þar sem það ræðst svolítið á því hvað troðari hefur vel undan.

Bónus – Skógur er með veðruðu gömlu spori síðan í gær en ekki er unnt að spora hann í dag .. þar sem tæki eru á fullum snúning í að opna önnur svæði.

Vonandi gengur mokstur uppá dal þokkalega læt vita ef einhvað breytist þar en vegur var stapp fullur af snjó og byrjuðu menn að vinna í honum í gær og svo aftur í morgun.