Opnum svæði kl 17:00 – 20:00 á svæðinu er NV vindur hægur -1°c

Við opnum Byrjendalyftu Byrjendabrekka ásamt Sandfellslyftu Sneiðing Dalbotn, bakka 15 háabrún og niður.

Unnið er að græja Miðfell stýring á þeirri lyftu hefur verið að strýða okkar. En vonandi komumst við yfir það vandamál og verður hún opnuð um leið og hún kemst í lag.

Seljalandsdalur verður troðið 3.3km ásamt eiríksmýri 5-8km

Einnig var gerð braut við bónus og inn tungudal þannig hún er klár 2.5km