Ætlum að Opna en mikil vinna eftir í svæði eftir þetta veður.

Opnum Byrjendalyftu og kannski Sandfell en ekkert í hendi með Sandfell þar sem mikil vinna liggur í svæði eftir svona veður og er verið að fara yfir lyftur eftir veðrið svo óhætt sé að ræsa þær.

Opnum Tungudal Byrjendalyftu kl 16:30-20:00

Seljalandsdalur er enn lokaður og þar þarf að fá blásara upp til að opna veg og hellings vinna í brautum en færið er þungt þar, við munum samt sem áður hafa braut opna frá kl 15:00 út frá bónus / Tunguhverfi og um að gera nýta sér það.