Nú er svo komið að gaman væri að fá snjó á svæðið við stöndum vaktina þessa dagana og framleiðum snjó þegar hægt er ásamt því að vera yfirfara búnað.

Hér er búið að halda eitt Skíðagöngunámskeið en það var fyrir Fossavatnsgönguna og var það haldið á Breiðadals og Botnsheiði og gekk vel.

Annars hlökkum til vetrar og að sjá ykkur skíðamenn góðir.

bestu kveðju

Starfsmenn svæðis