Í dag er leið í átt að Fellshálsi opin og er sólinn að sleikja hlíðar skutulsfjarðar þannig nýtið ykkur góðaveðrið til að Ganga á „Heiðinni“ en þá er keyrt upp Dagverðardal og að gatnamótum á Breiðadals&Botnsheiði.

ATH verið er að vinna í vegi þannig sýnið tillitsemi þegar þið akið veginn en þar er búið að gera kraftaverk í að flikka uppá þennan fallega slóða þarna uppfrá og gera að malarvegi af gamlaskólanum:)