Það frysti í nótt og er snjórinn stirður góður núna í morgunsárin. Ef sólinn ákveður að koma og hanga yfir okkur í dag þá breytist færið með deginum. Hafið það í huga. Við myndum segja að besta færðið til skíða iðkunar er kringum hádeigið. Endilega látið sjá ykkur

Samam prógram og í gær.

Tungudalur: allar lyftur opna. Farið aðgát í Dalbotninum þar er þunnt.

Seljalanddalur: Þar er keppni í gangi í dag. Troðararnir voru svo dulgegir í nótt að þeir hafa troðið að Nónvatni.

Afgreiðsla og lyftur opnar til kl 10:00-16:00

kv piltarnir