Það verður lokað í sjoppuna uppá Seljarlandsdal. Þar er verið að vinna við undirbúning á Fossavatnsgöngunni.

Troðið verður uppá heiði í dag og næstu daga. Er troðarnir staddir þar og munu þeir spor og troða leiðir það. Þeir gera sitt besta til búa til bestu aðstæður fyrir skíðamenn. Stuttur byrjend hringur og svo kemur í ljós hvað troðarinn kemst langt.

Beinum við öllum sem vilja komast á gönguskíði að gera sér ferð upp að gatnamótum Dagverðadal og Botnsdal.

kv. piltarnir