Sæl í dag er 8°c hiti og munum við opna skíðagöngusvæðið kl 13:00 á Seljalandsdal þar munum við troða einhvað uppá fjall en reynum að hlífa marksvæði og neðri hluta meðan svona heitt er..

Tungudalur > því miður er hann búin að taka skart upp síðustu daga og ekki hægt að halda brekkum opnum yfir páska.

Það má segja að veðurguðirnir hafi ekki verið hliðhollir skíðasvæðinu þennan veturinn.