Góðan dag.
Tungudalur: Vorboðin er á næsta leiti. Gott veður og logn. Snjórinn er enþá á sínum stað er þá um að gera að njóta hans. Bakki 1,2,3,4 eru í fínu formi. Það er búið að teikna vel í Sandfellið en enþá hægt að finna línu.
Sínum aðgát á leið niður. Dalbotninn(Kvennabrekkan) hefur ekki fengið að skína þennan veturinn og er mjög þunnt á og grjót standa uppúr.
Lyftur verða ræstar kl 15:00 og slökkt á þeim kl 20:00
Seljalandsdalurinn: Það er stór mót í gangi og mikið um að vera. Troðarnir munu milla og spora fram í rauðan dauðan til að gera svæðið það besta á íslandi.
Verið öll velkominn
piltarnir.