Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 7,9 °C
Vindur: S 1 m/s
Mesti vindur: 2 m/s
Mesta hviða: 2 m/s

Góðir hálsar.

Það verður opið í Tungudal. Allar lyfur í gangi. Það þynntist aðeins á snjólögum eftir þessa nótt. Sérstaklega Kvennabrekkan. Bakki 1, 2 og 3 eru enþá í góðu formi. Verið velkomin en sýnið aðgát á leið niður Kvennabrekkuna.

Seljalandsdalur. Það verður troðið og sporað þar.

Við tökum fram að núna fer fram Landsmót. Þannig að stendur yfir keppni frá kl 17:00 – 20:00.

Öllum velkomið að koma og skíða, hvetja og horfa á.

Góðar stundir

piltarnir