Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 6,6 °C
Vindur: NV 3 m/s
Mesti vindur: 3 m/s
Mesta hviða: 3 m/s

Takk kærlega þið sem mættuð til að nýta ykkur aðstæður á helginni sem voru hreint frábærar á Seljalandsdal en þar var bæði sól,logn og hellingur af sporum. Núna mánudag er lokunardagur hjá okkur en spor heldur sér fínt þannig það er alveg hægt að kíkja á það.

Annars eigi þið góðan dag.