opnum kl 10:00 og opið til 16:00 sól og flott veður
Tungudalur opið > byrjendabrekka – Sandfell – sneiðingur – miðfell – bakki1 – Bakki3 – bakki4 – Royal (þunnur þarf að passa sig i honum)
Gilsbakki og bakki 2 eru grófmótaðir og þarfnast meiri vinnu og meiri snjó þannig þeir eru lokaðir.
Seljalandsdalur 3.3km – 3.75km – 5km – 7km og reynum við 15k getum ekki lofað að hann náist inn.
Ath á morgun sunnudag opnum við ekki fyrr en kl 12:00 vegna Árshátíðar Ísafjarðarbæjar