Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 0,6 °C
Vindur: SV 10 m/s
Mesti vindur: 14 m/s
Mesta hviða: 14 m/s

Uppfært 10:00.
Opið verður á báðum vígstöðum í dag. Seljalandsdalur verður sporaður og vegur ruddur.
Tungudalur Byrjendalyftan verður opin. Enþá vantar nokkuð af snjó svo við komust hærra upp fjallið.

Það er vindsperringur í honum núna. En spáin og sjötta skilningsvitið okkar segir að það eigi að lægja með deginum.

Opnun frá kl 10:00-16:00

Njótið dagsins.

kv. Piltarnir