Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 8,9 °C
Vindur: SSA 4 m/s
Mesti vindur: 5 m/s
Mesta hviða: 5 m/s

Opinum kl 9:00 – 20:00 í Tungudal & Seljalandsdal. talsvert hefur bætt í snjó í nótt eða 20cm púður en við þurfum núna sjá hvað það gerir þegar búið er að mylla það saman hvort það sé ekki að fara styttast í að hinar tvær lyftur opni, þetta er allavega í áttina.

Tungudalur Byrjendabrekka

Seljalandsdalur spor 5km

Tunguskógur ekki á áætlun fyrr en vonandi á morgun og helginni.