Óðinsdagur Seljalandsdalur


Í dag er dýrðardagur. Ef allt fer á rétta leið þá kannski nær sólin að skína á andlitið á okkur uppá Seljalandsdal. Fagur vetrar dagur.

Það er sama spor síðan í gær. Engin nýr snjór.

Opið verður í frá kl 17:00 – 20:00 í kaffiteríunni. Þar sem heitir drykkir verða í boði.

kv. piltarnir