Nú er þétt og flott færi uppá seljalandsdal og verður opið. Nú er búið að spora 1km og unnið að því að ýta snjó þar sem vantar svo hægt sé að spora 3.3km, Veðrið er geggjað bjart -6° allir að kíkja.

Tungudalur vantar slatta af snjó þannig okkur vantar góðan úrkomu dag svo við getum opnað.